Infoguard ehf er AI Cloud Partner hjá Microsoft og sem slíkt í samstarfi við Microsoft um tæknileg atriði varðandi innleiðingu NIS-2 innan Microsoft 365. Hér að neðan má sjá kynningu sem upprunalega kom frá Microsoft en við höfum íslenskað inngang. Í þessari kynningu koma fram sjónarmið Microsoft varðandi hvaða lausnir innan M365 væru til þess fallnar að uppfylla kröfur NIS-2
Alla þessa kerfishluta þarf að setja upp og það er einnig viðbúið að auka þurfi við grunnleyfi M365 líka. Infoguard ehf er ráðgjafafyrirtæki og sem slík væri að innleiða staðla fyrir upplýsingaöryggi. Þessir kerfisþættir eru verkfæri til þess að uppfylla ákvæði í viðkomandi stöðlum t.d varðandi rýni aðgangsheimilda eða eftirlit með frávikum í netkerfi. Við værum frekar að vinna með þínum hýsingaraðila en setja upp þessi kerfi en ef þú vilt fá frekari upplýsingar þá er ekkert nema að senda póst á infoguard@infoguard.is